Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátryggingartaki
ENSKA
insurance policy holder
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á sviði vátrygginga hyggst framkvæmdastjórnin einnig kanna möguleikann á að innleiða reglur Sambandsins sem vernda vátryggingartaka þegar um er að ræða vátryggingafélag sem stendur höllum fæti. Evrópsku eftirlitsstofnanirnar ættu að gegna mikilvægu hlutverki á þessum sviðum og fá í hendur viðeigandi valdheimildir í tengslum við evrópska ábyrgðarkerfið.

[en] In the insurance sector, the Commissions intention to examine the possibility of introducing Union rules protecting insurance policy holders in case of a failing insurance company is also noted. The ESAs should play an important role in those areas and appropriate powers concerning the European guarantee scheme systems should be conferred upon them.

Skilgreining
sá sem gerir einstaklingsbundinn samning eða hópvátryggingarsamning við vátryggingafélag
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1093/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska bankaeftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og niðurfellingu ákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2009/78/EB

[en] Regulation (EU) No 1093/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Banking Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/78/EC

Skjal nr.
32010R1093
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.