Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marghliða samningur
ENSKA
multilateral agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði 1. mgr. skulu ekki hafa áhrif á þau tilvik þegar aðildarríki er skuldbundið að þjóðarétti, nánar tiltekið:
...
samkvæmt marghliða samningi þar sem kveðið er á um forréttindi og friðhelgi eða ...

[en] Paragraph 1 shall be without prejudice to the cases where a Member State is bound by an obligation of international law, namely:
...
under a multilateral agreement conferring privileges and immunities; or ...

Skilgreining
samningur á milli fleiri en tveggja þjóðréttaraðila
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1006 frá 16. júlí 2018 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Lýðveldinu Maldívum

[en] Council Decision (CFSP) 2018/1006 of 16 July 2018 concerning restrictive measures in view of the situation in the Republic of Maldives

Skjal nr.
32018D1006
Aðalorð
samningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira