Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfi fyrir skjót skipti á upplýsingum
ENSKA
Rapid Information Exchange System
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ef stjórnvaldsákvörðunin, sem um getur í 5. gr., eða tímabundni fresturinn, sem um getur í 6. gr., er einnig ráðstöfun sem á að tilkynna fyrir milligöngu kerfis fyrir skjót skipti á upplýsingum (RAPEX-kerfið), í samræmi við tilskipun 2001/95/EB, eða fyrir milligöngu hraðviðvörunarkerfisins fyrir matvæli og fóður (RASFF-kerfið), í samræmi við reglugerð (EB) nr. 178/2002, er ekki þörf á sérstökum tilkynningum til framkvæmdastjórnarinnar og hinna aðildarríkjanna, að því tilskildu að eftirfarandi skilyrði séu uppfyllt: ...


[en] If the administrative decision referred to in Article 5 or the temporary suspension referred to in Article 6 is also a measure which is to be notified through the Rapid Information Exchange System (RAPEX) in accordance with Directive 2001/95/EC or through the Rapid Alert System for Food and Feed (RASFF) in accordance with Regulation (EC) No 178/2002, a separate notification to the Commission and the other Member States under this Regulation shall not be required, provided that the following conditions are met: ...

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/515 frá 19. mars 2019 um gagnkvæma viðurkenningu á vörum sem eru löglega markaðssettar í öðru aðildarríki og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 764/2008

[en] Regulation (EU) 2019/515 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the mutual recognition of goods lawfully marketed in another Member State and repealing Regulation (EC) No 764/2008

Skjal nr.
32019R0515
Aðalorð
kerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
RAPEX-kerfi
ENSKA annar ritháttur
RAPEX

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira