Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisnúmer
ENSKA
distinguishing number
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Sá einstaklingur skal semja samræmisyfirlýsingu (sjá XV. viðauka) og setja eða láta setja CE-merkið á framleiðsluvöruna ásamt auðkennisnúmeri hlutaðeigandi tilkynnts aðila.

[en] That person shall draw up a declaration of conformity (see Annex XV) and affix, or cause to be affixed, the CE mark accompanied by the distinguishing number of the relevant notified body on the product.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/44/EB frá 16. júní 2003 um breytingu á tilskipun 94/25/EB um samræmingu laga og stjórnsýslufyrirmæla aðildarríkjanna um skemmtibáta

[en] Directive 2003/44/EC of the European Parliament and of the Council of 16 June 2003 amending Directive 94/25/EC on the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to recreational craft

Skjal nr.
32003L0044
Athugasemd
Árið 2003 var ákveðið að samræma þýðingar á ,distinguishing mark/letter/number´ og ,distinctive letter/symbol/code´ þegar vísað til aðildarríkja ESB.

Ath. að talað er um ,auðkennisstafi´ eða ,auðkennisnúmer´ ríkja en ,einkennisstafi´ eða ,einkennisnúmer´ bifreiða og skipa.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.