Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturhluti sætis
ENSKA
rear part of a seat
Svið
vélar
Dæmi
[is] Athuga skal það yfirborð á afturhlutum sæta, sem er á svæðunum, sem skilgreind eru hér á eftir, og ná má til með kúlu, sem er 165 mm í þvermál, þegar sætið hefur verið fest í ökutækið.

[en] The surfaces of the rear parts of seats to be checked are those situated in the areas defined below which can be contacted by a 165 mm diameter sphere when the seat is mounted in the vehicle.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/37/EB frá 17. júní 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 74/408/EBE um innri stjórnbúnað vélknúinna ökutækja (styrkleiki sæta og öryggi, t.d. festingar)

[en] Commission Directive 96/37/EC of 17 June 1996 adapting to technical progress Council Directive 74/408/EEC relating to the interior fittings of motor vehicles (strength of seats and of their anchorages)

Skjal nr.
31996L0037
Aðalorð
afturhluti - orðflokkur no. kyn kk.