Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfjaávísun dýralæknis
ENSKA
veterinary prescription
DANSKA
dyrlægerecept
SÆNSKA
veterinärrecept
FRANSKA
ordonnance vétérinaire
ÞÝSKA
tierärztliche Verordnung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Einungis aðilar sem hafa fengið leyfi þess aðildarríkis þar sem þeir eiga staðfestu ættu að geta afhent dýralyf. Til að bæta aðgang að dýralyfjum í Sambandinu ætti á sama tíma að heimila smásölum, sem hafa leyfi frá lögbæra yfirvaldinu í því aðildarríki þar sem þeir hafa staðfestu til að afhenda dýralyf, að selja dýralyf sem ekki eru háð útgáfu lyfjaávísana dýralækna í fjarsölu til kaupenda í öðrum aðildarríkjum.


[en] Veterinary medicinal products should only be supplied by persons authorised to do so by the Member State in which they are established. At the same time, in order to improve access to veterinary medicinal products in the Union, retailers that are authorised to supply veterinary medicinal products by the competent authority in the Member State in which they are established should be allowed to sell veterinary medicinal products not subject to a veterinary prescription at a distance to buyers in other Member States.


Skilgreining
[is] lyfseðill gefinn út af dýralækni
[en] a document issued by a veterinarian for a veterinary medicinal product or a medicinal product for human use for its use in animals

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 frá 11. desember 2018 um dýralyf og um niðurfellingu á tilskipun 2001/82/EB

[en] Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2018 on veterinary medicinal products and repealing Directive 2001/82/EC

Skjal nr.
32019R0006
Athugasemd
Það veltur á samhengi hvor þýðingin er notuð.
Aðalorð
lyfjaávísun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
dýralyfjaávísun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira