Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landslög
ENSKA
internal legal order
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í a-lið 3. gr. reglugerðar (EB) nr. 2006/2004 eru lög til verndar hagsmunum neytenda skilgreind sem tilskipanir eins og þær eru leiddar í landslög aðildarríkjanna og reglugerðir sem eru tilgreindar í viðaukanum við reglugerðina (viðaukanum).

[en] Point (a) of Article 3 of Regulation (EC) No 2006/2004 defines "the laws that protect consumers interests" as the Directives, as transposed into the internal legal order of Member States, and the Regulations listed in the Annex to that Regulation ("the Annex").

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 954/2011 frá 14. september 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2006/2004 um samvinnu milli innlendra yfirvalda sem bera ábyrgð á framkvæmd laga um neytendavernd

[en] Regulation (EU) No 954/2011 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2011 amending Regulation (EC) No 2006/2004 on cooperation between national authorities responsible for the enforcement of consumer protection laws

Skjal nr.
32011R0954
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira