Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýrslugjöf um viðskipti
ENSKA
transaction reporting
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Forðast ætti tvöfalda skýrslugjöf um sömu upplýsingar. Skýrslur sem sendar eru til afleiðuviðskiptaskráa, sem eru skráðar eða viðurkenndar í samræmi við reglugerð (ESB) nr. 648/2012 fyrir viðkomandi fjármálagerninga og sem hafa að geyma allar tilskildar upplýsingar að því er varðar skýrslugjöf um viðskipti, ætti ekki að þurfa að tilkynna lögbærum yfirvöldum heldur ættu afleiðuviðskiptaskrár að senda þeim þær.


[en] Double reporting of the same information should be avoided. Reports submitted to trade repositories registered or recognised in accordance with Regulation (EU) No 648/2012 for the relevant financial instruments which contain all the required information for transaction reporting purposes should not need to be reported to competent authorities, but should be transmitted to them by the trade repositories.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Aðalorð
skýrslugjöf - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira