Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gerandi sem sækir vald sitt til ríkis
ENSKA
state actor
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Þann 19. júní 2017 samþykkti ráðið ályktanir um ramma um sameiginleg diplómatísk viðbrögð við netaðgerðum af illum ásetningi (verkfærakista utanríkisþjónustu á sviði netmálefna (e. the Cyber Diplomacy Toolbox)), þar sem ráðið tjáði áhyggjur sínar af aukinni getu og vilja gerenda sem sækja vald sitt til ríkis og gerenda sem eru óháðir ríki til að vinna að markmiðum sínum með netaðgerðum af illum ásetningi og staðfesti vaxandi þörf á því að vernda heilleika og öryggi Sambandsins, aðildarríkja þess og borgara þeirra gegn netógnum og netaðgerðum af illum ásetningi.

[en] On 19 June 2017 the Council adopted conclusions on a framework for a joint diplomatic response to malicious cyber activities (the Cyber Diplomacy Toolbox), in which the Council expressed concerns about the increased ability and willingness of State and non-State actors to pursue their objectives by undertaking malicious cyber activities and affirmed the growing need to protect the integrity and security of the Union, its Member States and their citizens against cyber threats and malicious cyber activities.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/797 frá 17. maí 2019 um þvingunaraðgerðir gegn netárásum sem ógna Sambandinu eða aðildarríkjum þess

[en] Council Decision (CFSP) 2019/797 of 17 May 2019 concerning restrictive measures against cyber-attacks threatening the Union or its Member States

Skjal nr.
32019D0797
Athugasemd
Sjá einnig non-state actor.
Aðalorð
gerandi - orðflokkur no. kyn kk.