Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkfærakista utanríkisþjónustu á sviði netmálefna
ENSKA
Cyber Diplomacy Toolbox
DANSKA
cyberdiplomatisk værktøjskasse
SÆNSKA
verktygslådan för cyberdiplomati
FRANSKA
boîte à outils cyberdiplomatique
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Ráðið minnti á að verkfærakista utanríkisþjónustu á sviði netmálefna stuðlar að því að fyrirbyggja átök, að samstarfi og stöðugleika í netheimum með því að setja fram ráðstafanir innan sameiginlegu stefnunnar í utanríkis- og öryggismálum, þ.m.t. þvingunaraðgerðir, sem nota má til að fyrirbyggja og bregðast við netaðgerðum af illum ásetningi. Það hélt því fram að Sambandið myndi áfram halda fast við það að gildandi alþjóðalög gildi einnig um netheima og lagði áherslu á að virðing fyrir alþjóðalögum, einkum sáttmála Sameinuðu þjóðanna, skipti sköpum varðandi það að viðhalda friði og stöðugleika.

[en] The Council recalled that the Cyber Diplomacy Toolbox contributes to conflict prevention, cooperation and stability in cyberspace by setting out measures within the CFSP, including restrictive measures, that can be used to prevent and respond to malicious cyber activities. It stated that the Union will continue strongly to uphold that existing international law is applicable to cyberspace and emphasised that respect for international law, in particular the United Nations Charter, is essential to maintaining peace and stability.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/797 frá 17. maí 2019 um þvingunaraðgerðir gegn netárásum sem ógna Sambandinu eða aðildarríkjum þess

[en] Council Decision (CFSP) 2019/797 of 17 May 2019 concerning restrictive measures against cyber-attacks threatening the Union or its Member States

Skjal nr.
32019D0797
Aðalorð
verkfærakista - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira