Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forvottaður
ENSKA
pre-vetted
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Aðildarríkjum ætti einnig að vera frjálst að koma á landsbundnum áætlunum um að greiða fyrir för fólks yfir landamæri til að gera ríkisborgurum þriðju landa, sem hafa verið forvottaðir (e. pre-vetted) kleift að njóta undanþágu frá tilteknum þáttum ítarlegs eftirlits við komu. Þegar slíkar landsbundnar áætlanir um að greiða fyrir för fólks yfir landamæri eru notaðar ætti að koma þeim á í samræmi við samræmt líkan og tryggja viðunandi öryggisstig.

[en] Member States should also be able to establish national facilitation programmes on a voluntary basis in order to allow pre-vetted third-country nationals to benefit on entry from derogations from certain aspects of thorough checks. Where such national facilitation programmes are used, they should be established in accordance with a harmonised model and an appropriate level of security should be guaranteed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2225 frá 30. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/399 að því er varðar notkun komu- og brottfararkerfisins

[en] Regulation (EU) 2017/2225 of the European Parliament and of the Council of 30 November 2017 amending Regulation (EU) 2016/399 as regards the use of the Entry/Exit System

Skjal nr.
32017R2225

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira