Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyrrsetning
ENSKA
arrest
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Mann, sem á heimili í samningsríki, má lögsækja fyrir dómstólum í einhverju hinna áðurnefndu ríkja vegna sjóréttarkröfu ef skip það, sem krafan varðar, eða eitthvert annað skip í eigu hans hefur verið kyrrsett með ákvörðun dómstóls í því ríki til tryggingar kröfunni eða kyrrsetja hefði mátt skipið ef ábyrgð eða önnur trygging hefði ekki verið sett og:
...
c) krafan hefur stofnast í þeirri ferð sem skip var í þegar kyrrsetning fór fram eða hefði mátt fara fram eða ...

[en] 1. A person who is domiciled in a Contracting State may be sued in the courts of one of the States mentioned above in respect of a maritime claim if the ship to which the claim relates or any other ship owned by him has been arrested by judicial process within the territory of the latter State to secure the claim, or could have been so arrested there but bail or other security has been given, and either:
...
(c) the claim concerns the voyage during which the arrest was made or could have been made, or ...

Rit
[is] Samningur um aðild Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals að samningnum um dómsvald og fullnustu dóma í einkamálum og bókuninni um túlkun Dómstólsins á þeim samningi með þeim aðlögunum sem gerðar voru á þeim með samningnum um aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands og aðlögunum sem gerðar voru á þeim með samningnum um aðild Lýðveldisins Grikklands

[en] Convention on the accession of the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic to the Convention on jurisdiction and the enforcement of judgments in civil and commercial matters and to the Protocol on its interpretation by the Court of Justice with the adjustments made to them by the Convention on the accession of the Kingdom of Denmark, of Ireland and of the United Kingdom of Great Britain and Nothern Ireland and the adjustments made to them by the Convention on the accession of the Hellenic Republic

Skjal nr.
41989A0535
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira