Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyrrsetning
ENSKA
freezing
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþingið og ráðið skulu, þegar slíkt er talið nauðsynlegt til að ná markmiðum 67. gr. um að koma í veg fyrir og berjast gegn hryðjuverkum og áþekkri háttsemi, setja reglugerðir í samræmi við almenna lagasetningarmeðferð sem mæla fyrir um ramma um stjórnvaldsathafnir vegna fjármagnsflutninga og greiðslna, s.s. kyrrsetningu fjármuna, fjáreigna eða efnahagslegs ávinnings sem tilheyra, eru í eigu eða í vörslu einstaklinga eða lögaðila, hópa eða aðila annarra en ríkja.

[en] Where necessary to achieve the objectives set out in Article 67, as regards preventing and combating terrorism and related activities, the European Parliament and the Council, acting by means of regulations in accordance with the ordinary legislative procedure, shall define a framework for administrative measures with regard to capital movements and payments, such as the freezing of funds, financial assets or economic gains belonging to, or owned or held by, natural or legal persons, groups or non-State entities.

Skilgreining
bráðabirgðagerð til að tryggja fullnustu á peningakröfu, sem ekki er hægt á því stigi að fylgja eftir með fjárnámi, sbr. 11. kafla ksl. [laga um kyrrsetningu, lögbann o.fl. nr. 31/1990]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira