Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðskilinn höfuðpúði
ENSKA
separate head restraint
Svið
vélar
Dæmi
[is] Nákvæm lýsing á höfuðpúðanum þar sem tilgreint er sérstaklega hverrar gerðar bólsturefnið eða - efnin eru og, þegar það á við, staðsetning og eiginleikar brauta og festingarhluta fyrir þá gerð eða þær gerðir sæta sem sótt er um viðurkenningu á:
...
Þegar höfuðpúðinn er aðskilinn

[en] Detailed description of the head restraint, specifying in particular the nature of the padding material or materials and, where applicable, the position and specifications of the braces and anchorage pieces for the type of seat for which approval is sought:
...
In the case of a separate head restraint

Skilgreining
höfuðpúði sem er íhluti á sjálfu sætinu og hannaður með þeim hætti að honum má stinga í burðarvirki ökutækisins og/eða festa hann þar tryggilega (31996L0037)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 901/2014 frá 18. júlí 2014 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar stjórnsýslukröfur um viðurkenningu á og markaðseftirlit með ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 901/2014 of 18 July 2014 implementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to the administrative requirements for the approval and market surveillance of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0901
Aðalorð
höfuðpúði - orðflokkur no. kyn kk.