Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kyrrsetja
ENSKA
immobilise
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ökutækinu ekki haldið í öruggu og aksturshæfu ástandi sem leiðir til þess að mjög alvarlegir annmarkar eru á hemlakerfi, liða- og armabúnaði, hjólum/hjólbörðum, fjöðrun eða undirvagni eða öðrum búnaði, sem getur skapað tafarlausa hættu fyrir umferðaröryggi, sem verður til þess að ákveðið er að kyrrsetja ökutækið

[en] Not keeping a vehicle in a safe and roadworthy condition resulting in a very serious deficiency of the braking system, the steering linkages, the wheels/tires, the suspension or chassis or other equipment that would create such an immediate risk to road safety that it leads to a decision to immobilise the vehicle

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/403 frá 18. mars 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1071/2009 að því er varðar flokkun alvarlegra brota á reglum Sambandsins, sem geta leitt til þess að óflekkað mannorð flutningsaðila á vegum skaðast, og um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/22/EB

[en] Commission Regulation (EU) 2016/403 of 18 March 2016 supplementing Regulation (EC) No 1071/2009 of the European Parliament and of the Council with regard to the classification of serious infringements of the Union rules, which may lead to the loss of good repute by the road transport operator, and amending Annex III to Directive 2006/22/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32016R0403
Orðflokkur
so.
ENSKA annar ritháttur
immobilize

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira