Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuökutæki
ENSKA
vocational vehicle
DANSKA
erhvervskøretøj
SÆNSKA
arbetsfordon
FRANSKA
véhicule professionnel
ÞÝSKA
Arbeitsfahrzeug
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Til að unnt sé að greina slík viðbótargögn ítarlega, einkum varðandi auðkenningu atvinnuökutækja, er einnig rétt að lögbær yfirvöld aðildarríkjanna vakti viðbótarupplýsingar um skráningu og gefi skýrslu um þær.

[en] To allow for a thorough analysis of such additional data, in particular for the identification of vocational vehicles, it is also appropriate that Member State competent authorities monitor and report complementary registration information.

Skilgreining
[en] heavy-duty vehicle not intended for the delivery of goods (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/888 frá 13. mars 2019 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 að því er varðar gögn um ný þung ökutæki sem aðildarríki og framleiðendur eiga að vakta og gefa skýrslu um

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/888 of 13 March 2019 amending Annex I to Regulation (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council as regards the data on new heavy-duty vehicles to be monitored and reported by Member States and by manufacturers

Skjal nr.
32019R0888
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.