Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hönnun verklags í flugi
ENSKA
flight procedure design
DANSKA
utformning av flygprocedurer
FRANSKA
conception des procédures de vol
ÞÝSKA
Flugverfahrensplanung
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Veitandi þjónustu á sviði hönnunar verklags í flugi skal sjá um hönnun, skráningu og fullgildingu á einu verklagi í flugi eða fleirum með fyrirvara, ef þörf krefur, um samþykki lögbærs yfirvalds á þeim áður en verklag er lagt fram og tekið í notkun.

[en] A flight procedure design services provider shall perform design, documentation and validation of flight procedure
(s) subject, if necessary, to approval by the competent authority thereof before being deployed and used.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/469 frá 14. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 923/2012, reglugerð (ESB) nr. 139/2014 og reglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um rekstrarstjórnun flugumferðar/flugleiðsöguþjónustu, hönnun loftrýmisskipulags og gæði gagna, öryggi á flugbrautum og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 73/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/469 of 14 February 2020 amending Regulation (EU) No 923/2012, Regulation (EU) No 139/2014 and Regulation (EU) 2017/373 as regards requirements for air traffic management/air navigation services, design of airspace structures and data quality, runway safety and repealing Regulation (EC) No 73/2010

Skjal nr.
32020R0469
Aðalorð
hönnun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
procedure design
FPD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira