Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
amínóglýkósíð
ENSKA
aminoglycoside
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Næmleiki fyrir sýklalyfjum: allar örverur, sem bætt er í af ásetningi, skulu, að undanskildu eðlislægu þoli, vera næmar fyrir öllum fimm helstu sýklalyfjaflokkunum (amínóglýkósíð, makrólíð, betalaktam, tetrasýklín og flúorókvínólón) í samræmi við skífuflæðisaðferð Evrópunefndarinnar um prófanir á næmi gegn sýkingalyfjum eða jafngildi hennar.

[en] Antibiotic susceptibility: all intentionally added micro-organisms shall be, with the exception of intrinsic resistance, susceptible to each of the five major antibiotic classes (aminoglycoside, macrolide, beta-lactam, tetracycline and fluoroquinolones) in accordance with the EUCAST disk diffusion method or equivalent.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1217 frá 23. júní 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna hreingerningavara fyrir hörð yfirborð

[en] Commission Decision (EU) 2017/1217 of 23 June 2017 establishing the EU Ecolabel criteria for hard surface cleaning products

Skjal nr.
32017D1217
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.