Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
berjast gegn mismunun á grundvelli trúarbragða
ENSKA
combat discrimination on grounds of religion
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Samráðsferlið sem framkvæmdastjórnin skipulagði með grænbókinni um Jafnrétti og bann við mismunun í stækkuðu Evrópusambandi, sem lögð var fram 28. maí 2004, sýnir að flestir þeirra sem voru spurðir töldu að Sambandið ætti að gera átak til að berjast gegn mismunun á grundvelli kynferðis, kynþáttar eða þjóðernis, trúarbragða eða skoðana, fötlunar, aldurs eða kynhneigðar.

[en] The consultation process organised by the Commission through the Green Paper entitled Equality and nondiscrimination in an enlarged European Union, which was presented on 28 May 2004, shows that, in the opinion of most of the persons questioned, the Union should step up its efforts to combat discrimination on grounds of sex, racial or ethnic origin, religion or belief, disability, age or sexual orientation.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 771/2006/EB frá 17. maí 2006 um að koma á Evrópuári jafnra tækifæra fyrir alla (2007) - fram til réttláts samfélags

[en] Decision No 771/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 establishing the European Year of Equal Opportunities for All (2007) - towards a just society

Skjal nr.
32006D0771
Önnur málfræði
sagnliður