Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annast prófun vegna gerðarviðurkenningar
ENSKA
conduct type approval test
Svið
vélar
Dæmi
[is] Láta ber tækniþjónustunni, sem annast prófanir vegna gerðarviðurkenningar, eftirfarandi í té: ... dæmigert ökutæki fyrir gerðina sem á að viðurkenna.

[en] The following must be submitted to the technical service responsible for conducting the type-approval tests: ... a vehicle representative of the type to be approved.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/64/EB frá 2. október 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/389/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi dráttarbúnað vélknúinna ökutækja

[en] Commission Directive 96/64/EC of 2 October 1996 adapting to technical progress Council Directive 77/389/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to motor vehicle towing devices

Skjal nr.
31996L0064
Önnur málfræði
sagnliður