Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
berjast gegn mismunun
ENSKA
combat discrimination
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Að stuðla að umræðum um aðferðir til að auka þátttöku þjóðfélagshópa, sem eru fórnarlömb mismununar, og jafna þátttöku karla og kvenna. Evrópuárið mun hvetja til umhugsunar og umræðna um nauðsyn þess að stuðla að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu og hlutdeild í aðgerðum sem ætlað er að berjast gegn mismunun á öllum sviðum og á öllum stigum.

[en] Stimulating debate on ways to increase the participation in society of groups that are victims of discrimination and a balanced participation of men and women. The European Year will encourage reflection and discussion on the need to promote their greater participation in society, and their involvement in actions designed to combat discrimination, in all sectors and at all levels.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 771/2006/EB frá 17. maí 2006 um að koma á Evrópuári jafnra tækifæra fyrir alla (2007) - fram til réttláts samfélags

[en] Decision No 771/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 establishing the European Year of Equal Opportunities for All (2007) - towards a just society

Skjal nr.
32006D0771
Önnur málfræði
sagnliður