Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þau sem glíma við prentleturshömlun
ENSKA
persons who are print-disabled
DANSKA
personer der har et læsehandicap
SÆNSKA
personer med läsnedsättning
FRANSKA
les personnes ayant de difficultés de lecture des textes imprimés
ÞÝSKA
lesebehinderte Personen
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þar eð aðildarríkin geta ekki fyllilega náð markmiði þessarar tilskipunar, þ.e. að bæta aðgengi í Sambandinu að verkum og öðru efni sem er verndað af höfundarrétti og skyldum réttindum fyrir þá sem eru blindir, sjónskertir eða glíma við aðra prentleturshömlun, og því verður betur náð á vettvangi Sambandsins, vegna umfangs þess og áhrifa, er Sambandinu heimilt að samþykkja ráðstafanir í samræmi við nálægðarregluna eins og kveðið er á um í 5. gr. sáttmálans um Evrópusambandið.

[en] Since the objective of this Directive, namely to improve access in the Union to works and other subject matter protected by copyright and related rights for persons who are blind, visually impaired or otherwise print-disabled, cannot be sufficiently achieved by the Member States but can rather, by reason of its scale and effects, be better achieved at Union level, the Union may adopt measures in accordance with the principle of subsidiarity as set out in Article 5 of the Treaty on European Union.

Skilgreining
[en] person who cannot effectively read print because of a visual, physical, perceptual, developmental, cognitive, or learning disability (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1564 frá 13. september 2017 um tiltekna leyfilega notkun á tilteknum verkum og öðru efni sem er verndað af höfundarrétti og skyldum réttindum í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu

[en] Directive (EU) 2017/1564 of the European Parliament and of the Council of 13 September 2017 on certain permitted uses of certain works and other subject matter protected by copyright and related rights for the benefit of persons who are blind, visually impaired or otherwise print-disabled and amending Directive 2001/29/EC on the harmonisation of certain aspects of copyright and related rights in the information society

Skjal nr.
32017L1564
Aðalorð
þau - orðflokkur fn.