Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlun yfir landamæri
ENSKA
cross-border dissemination
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þegar umfang bóta er ákvarðað ætti að taka tilhlýðilegt tillit til þess að starfsemi viðurkenndra stofnana er ekki í hagnaðarskyni, til þeirra markmiða sem varða almannahagsmuni sem þessi tilskipun stefnir að, til hagsmuna þeirra sem njóta góðs af undantekningunni, til mögulegs tjóns fyrir rétthafa verka og til nauðsynjar þess að tryggja miðlun eintaka á aðgengilegu formi yfir landamæri.

[en] When determining the level of compensation, due account should be taken of the non-profit nature of the activities of authorised entities, of the public interest objectives pursued by this Directive, of the interests of beneficiaries of the exception, of the possible harm to rightholders and of the need to ensure cross-border dissemination of accessible format copies.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1564 frá 13. september 2017 um tiltekna leyfilega notkun á tilteknum verkum og öðru efni sem er verndað af höfundarrétti og skyldum réttindum í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu

[en] Directive (EU) 2017/1564 of the European Parliament and of the Council of 13 September 2017 on certain permitted uses of certain works and other subject matter protected by copyright and related rights for the benefit of persons who are blind, visually impaired or otherwise print-disabled and amending Directive 2001/29/EC on the harmonisation of certain aspects of copyright and related rights in the information society

Skjal nr.
32017L1564
Aðalorð
miðlun - orðflokkur no. kyn kvk.