Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aftari miðsæti
ENSKA
centre rear seating position
Svið
vélar
Dæmi
[is] Bæta verður varnir farþega, einkum í aftari miðsætum í bifreiðum, gegn því að kastast fram eða út við slys og því ætti að gera frekari breytingar á tilskipuninni í þessu skyni.

[en] ... the protection of passengers, especially in the centre rear seating position of cars, against both projection and ejection in the case of an accident must be improved and further modifications to the Directive should be introduced for this purpose;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/36/EB frá 17. júní 1996 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 96/36/EC of 17 June 1996 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
31996L0036
Aðalorð
miðsæti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira