Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bandarískur staðalkóði fyrir gagnaskipti
ENSKA
American Standard Code for Information Interchange
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... ,samskiptareglur um lénsheiti með sérþjóðlegum stöfum´: staðlar og samskiptareglur sem styðja notkun lénsheita með rittáknum sem eru ekki rittákn bandaríska staðalkóðans fyrir gagnaskipti ASCII-rittákna, ...

[en] Internationalised Domain Name protocols means standards and protocols that support the use of domain names in characters that are not American Standard Code for Information Interchange (ASCII) characters;

Skilgreining
heiti á staðlaðri kótunarreglu þar sem tilgreint er hvernig kóta skuli bilstaf, sérstafi, tölustafi, bókstafi og stýristafi með því að nota sjö bita fyrir hvern staf. Áttundi bitinn er notaður sem pörunarbiti. Með ASCII-kótunarreglunni má setja fram 128 stafi (Tölvuorðasafnið 2019)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/517 frá 19. mars 2019 um að taka í notkun höfuðlénið .eu og hlutverk þess og um breytingu og niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 733/2002 sem og niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 874/2004

[en] Regulation (EU) 2019/517 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the implementation and functioning of the .eu top-level domain name and amending and repealing Regulation (EC) No 733/2002 and repealing Commission Regulation (EC) No 874/2004

Skjal nr.
32019R0517
Aðalorð
staðalkóði - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
ASCII-kóði
ENSKA annar ritháttur
ASCII
US-ASCII

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira