Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhaldsbúnaður fyrir börn
ENSKA
child restraint system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Frá og með 1.október 2000 er aðildarríkjum óheimilt, af ástæðum er varða öryggisbelti og aðhaldsbúnað:
að synja um EB-gerðarviðurkenningu eða innlenda gerðarviðurkenningu fyrir gerð vélknúins ökutækis, öryggisbeltis, aðhaldsbúnaðar eða aðhaldsbúnaðar fyrir börn eða ...

[en] With effect from 1 October 2000, no Member State may, on grounds relating to safety belts and restraint systems:
refuse, in respect of a type of motor vehicle, safety belt, restraint system or child restraint system, to grant EC type-approval, or national type-approval, or ...

Skilgreining
samsetning íhluta sem geta verið ólar eða sveigjanlegir hlutar með lássylgju, beltisstillingum og festingum og í sumum tilvikum einnig stóll og/eða högghlíf, sem unnt er að festa í vélknúið ökutæki (31996L0036)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/3/EB frá 22. febrúar 2000 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 77/541/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi öryggisbelti og aðhaldsbúnað í vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 2000/3/EC of 22 February 2000 adapting to technical progress Council Directive 77/541/EEC relating to safety belts and restraint systems of motor vehicles

Skjal nr.
32000L0003-A
Athugasemd
Ath. að ,two child restraints´ er þýtt sem aðhaldsbúnaður fyrir tvö börn.

Aðalorð
aðhaldsbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.