Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlerun gagnainnihalds
ENSKA
interception of content data
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sérhver samningsaðili skal samþykkja lagaákvæði eða aðrar ráðstafanir til þess að varðveita rafræn sönnunargögn, meðal annars með flýtivarðveislu geymdra tölvugagna, flýtivarðveislu og -birtingu gagna um ólögleg viðskipti, um fyrirmæli um framlagningu, um leit og haldlagningu geymdra tölvugagna, um söfnun gagna um ólögleg viðskipti í rauntíma og um hlerun gagnainnihalds, í samræmi við landslög sín, þegar hann gerir rannsókn á brotum er um getur í 15. til 17. gr. samnings þessa.

[en] Each Party shall adopt legislative or other measures to secure electronic evidence, inter alia, through the expedited preservation of stored computer data, expedited preservation and disclosure of traffic data, production orders, search and seizure of stored computer data, real-time collection of traffic data and the interception of content data, in accordance with its domestic law, when investigating offences referred to in Articles 15 to 17 of this Convention.

Rit
[is] Samningur Evrópuráðsins um hagræðingu úrslita íþróttakeppna

[en] Council of Europe Convention on the Manipulation of Sports Competitions

Skjal nr.
UÞM2014100019
Aðalorð
hlerun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira