Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagaleg hindrun
ENSKA
legal barrier
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Evrópuþingið og ráðið hafa lagt áherslu á að það sé forgangsmál að ryðja lagalegum hindrunum úr vegi við stofnun raunverulegs innri markaðar svo að ná megi því markmiði, sem leiðtogaráðið setti í Lissabon 23. og 24. mars 2000, að bæta atvinnuástand og efla félagslega samheldni og ná fram sjálfbærum hagvexti til að gera Evrópusambandið að samkeppnishæfasta og öflugasta þekkingarhagkerfi í heiminum fyrir árið 2010 með fleiri og betri störfum.

[en] The European Parliament and the Council have emphasised that the removal of legal barriers to the establishment of a genuine internal market is a matter of priority for achieving the goal set by the European Council in Lisbon of 23 and 24 March 2000 of improving employment and social cohesion and achieving sustainable economic growth so as to make the European Union the most competitive and dynamic knowledge-based economy in the world by 2010, with more and better jobs.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/123/EB frá 12. desember 2006 um þjónustu á innri markaðnum

[en] Directive 2006/123/EC of the European Parliament and of the Council of 12 December 2006 on services in the internal market

Skjal nr.
32006L0123
Aðalorð
hindrun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira