Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ágreiningur um varnarþing
ENSKA
conflicts of jurisdiction
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Varnarþingsreglur verða að vera mjög fyrirsjáanlegar og grundvallast á þeirri meginreglu að varnarþing byggist yfirleitt á heimili varnaraðila, og ávallt skal vera unnt að ákvarða varnarþing út frá þeirri meginreglu nema við nokkrar vel skilgreindar aðstæður þar sem réttlætanlegt er með tilliti til sakarefnis eða sjálfræðis aðila að leggja önnur tengsl til grundvallar. Til þess að gera sameiginlegu reglurnar gagnsæjar og komast hjá ágreiningi um varnarþing skal heimili lögaðila skilgreint sérstaklega.


[en] The rules of jurisdiction must be highly predictable and founded on the principle that jurisdiction is generally based on the defendant''s domicile and jurisdiction must always be available on this ground save in a few well-defined situations in which the subject-matter of the litigation or the autonomy of the parties warrants a different linking factor. The domicile of a legal person must be defined autonomously so as to make the common rules more transparent and avoid conflicts of jurisdiction.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 44/2001 frá 22. desember 2000 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Regulation (EC) No 44/2001 of 22 December 2000 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters

Skjal nr.
32001R0044
Aðalorð
ágreiningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira