Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnarþing í viðskiptamálum
ENSKA
jurisdiction in commercial matters
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tiltekið ósamræmi í reglum aðildarríkjanna um dómsvald og viðurkenningu á dómum heftir trausta starfsemi innri markaðarins. Það er því grundvallaratriði að setja ákvæði um að samræma sundurleitar reglur um varnarþing í einkamálum og viðskiptamálum og að einfalda formsatriði með tilliti til skjótrar og einfaldrar viðurkenningar og fullnustu dóma, kveðnum upp í aðildarríkjum sem eru bundin af þessari reglugerð.

[en] Certain differences between national rules governing jurisdiction and recognition of judgments hamper the sound operation of the internal market. Provisions to unify the rules of conflict of jurisdiction in civil and commercial matters and to simplify the formalities with a view to rapid and simple recognition and enforcement of judgments from Member States bound by this Regulation are essential.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 44/2001 frá 22. desember 2000 um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Regulation (EC) No 44/2001 of 22 December 2000 on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters

Skjal nr.
32001R0044
Aðalorð
varnarþing - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira