Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
radddrifið viðskiptakerfi
ENSKA
voice trading system
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 1. Lögbær yfirvöld skulu geta veitt undanþágu frá skyldu rekstraraðila markaða og verðbréfafyrirtækja sem starfrækja viðskiptavettvang til að gera opinberar þær upplýsingar sem um getur í 1. mgr. 8. gr., þegar um er að ræða:
...
b) yfirlýstan viðskiptaáhuga í tilboðsdrifnum og radddrifnum viðskiptakerfum sem er yfir þeirri stærð sem á sérstaklega við um fjármálagerninginn og myndi valda þeim sem útvega lausafé óþarfa áhættu að teknu tilliti til þess hvort viðkomandi markaðsaðilar eru almennir fjárfestar eða heildsölufjárfestar, ...


[en] 1. Competent authorities shall be able to waive the obligation for market operators and investment firms operating a trading venue to make public the information referred to in Article 8(1) for:
...
(b) actionable indications of interest in request-for-quote and voice trading systems that are above a size specific to the financial instrument, which would expose liquidity providers to undue risk and takes into account whether the relevant market participants are retail or wholesale investors;


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 600/2014 frá 15. maí 2014 um markaði fyrir fjármálagerninga og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) No 600/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on markets in financial instruments and amending Regulation (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32014R0600
Aðalorð
viðskiptakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira