Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirráðasvæði handan hafsins
ENSKA
overseas territory
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þetta tekur til langra ferða milli tveggja flugvalla í landi sem stjórnar yfirráðasvæðum handan hafsins. Undanskilið er eldsneyti sem flugrekendur nota á eigin ökutæki (tilgreint í Er ekki skilgreint annars staðar - flutningastarfsemi) og flugvélaeldsneyti til hernaðarnota (tilgreint í Er ekki skilgreint annars staðar - annað).

[en] This includes journeys of considerable length between two airports in a country with overseas territories. Excludes fuels used by airlines for their road vehicles (to be reported in the Not Elsewhere Specified - Transport) and military use of aviation fuels (to be reported in Not Elsewhere Specified - Other).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2010 frá 9. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 um hagskýrslur um orkumál, að því er varðar uppfærslur fyrir árlegar og mánaðarlegar hagskýrslur um orkumál

[en] Commission Regulation (EU) 2017/2010 of 9 November 2017 amending Regulation (EC) No 1099/2008 of the European Parliament and of the Council on energy statistics, as regards the updates for the annual and monthly energy statistics

Skjal nr.
32017R2010
Aðalorð
yfirráðasvæði - orðflokkur no. kyn hk.