Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurkenndur fttamaður
ENSKA
recognised refugee
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Þar sem löggjöf viðvíkjandi viðurkenndum flóttamönnum og ríkisfangslausum einstaklingum er mjög mismunandi milli ríkja ættu aðildarríkin samt sem áður að geta ákveðið hvort þessir flokkar einstaklinga skuli vera undanþegnir kvöð um vegabréfsáritun ef það þriðja land, sem er búsetuland þeirra og hefur gefið út ferðaskilríki þeirra, er undanþegið kvöð um vegabréfsáritun.

[en] However, given the differences in the national law applicable to recognised refugees and to stateless persons, Member States should be able to decide whether those categories of persons should be exempted, where the third country in which those persons reside and which issued their travel documents is a third country whose nationals are exempt from the visa requirement.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1806 frá 14. nóvember 2018 þar sem talin eru upp þriðju lönd þar sem ríkisborgarar verða að hafa vegabréfsáritun til að fara yfir ytri landamærin og þriðju lönd þar sem ríkisborgararnir eru undanþegnir þeirri kvöð (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2018/1806 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 listing the third countries whose nationals must be in possession of visas when crossing the external borders and those whose nationals are exempt from that requirement (codification)

Skjal nr.
32018R1806
Aðalorð
flóttamaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira