Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnarstjórn
ENSKA
managing body of the port
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þágu skilvirkrar, öruggrar og umhverfisvænnar hafnarstjórnunar ætti hafnarstjórn, eða lögbært yfirvald, að geta krafist þess að veitendur hafnarþjónustu geti sýnt fram á að þeir uppfylli lágmarkskröfur um að veita þjónustuna með viðeigandi hætti.

[en] In the interest of efficient, safe and environmentally sound port management, the managing body of the port, or the competent authority, should be able to require that providers of port services are able to demonstrate that they meet minimum requirements for the performance of the service in an appropriate way.

Skilgreining
opinber stjórnarnefnd hafnar, kjörin af sveitarfélagi eða öðrum eiganda hafnar til að fara með stjórn hennar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/352 frá 15. febrúar 2017 um að setja ramma um veitingu hafnarþjónustu og um sameiginlegar reglur um gagnsæi í fjármálum fyrir hafnir

[en] Regulation (EU) 2017/352 of the European Parliament and of the Council of 15 February 2017 establishing a framework for the provision of port services and common rules on the financial transparency of ports

Skjal nr.
32017R0352
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.