Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðefnaeldsneytishæði
ENSKA
fossil fuel dependency
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ráðstafanir og fjárfestingar sem njóta stuðnings frá sjóðnum skulu draga úr jarðefnaeldsneytishæði og, ef við á, stuðla að framkvæmd Evrópustoðar félagslegra réttinda sem og að sjálfbærum og góðum störfum á þeim sviðum sem falla undir ráðstafanir og fjárfestingar sjóðsins.

[en] The measures and investments supported by the Fund shall reduce fossil fuel dependency and, where relevant, contribute to the implementation of the European Pillar of Social Rights as well as to sustainable and quality jobs in the fields covered by the measures and investments of the Fund.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/955 frá 10. maí 2023 um að koma á fót félagslegum loftslagssjóði og um breytingu á reglugerð (ESB) 2021/1060

[en] Regulation (EU) 2023/955 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 establishing a Social Climate Fund and amending Regulation (EU) 2021/1060

Skjal nr.
32023R0955
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að reiða sig á jarðefnaeldsneyti

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira