Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
véltengibúnaður
ENSKA
mechanical coupling device
DANSKA
mekanisk tilkoblingsanordning
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar framleiðandi ökutækis lýsir því yfir að ökutæki sé útbúið til að draga hleðslu (liður 2.11.5 í I. viðauka við tilskipun 2007/46/EB) og að einhver hluti af véltengibúnaðinum, óháð því hvort hann er festur á tiltekna gerð vélknúna ökutækisins eða ekki, gæti skyggt (að hluta til) á ljósabúnað og/eða flöt þar sem skráningarmerki er sett upp eða fest að aftan, gildir eftirfarandi: ...

[en] Where it is declared by the vehicle manufacturer that a vehicle is suitable for towing loads (point 2.11.5 of Annex I to Directive 2007/46/EC) and any part of a suitable mechanical coupling device, whether fitted or not to the type of motor-vehicle, could (partly) obscure any lighting component and/or the space for mounting and fixing the rear registration plate, the following shall apply: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/543 frá 3. apríl 2019 um breytingu á IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 og I., III. og IV. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB að því er varðar uppfærslu tilvísana í tilteknar reglugerðir og innleiðingu tiltekinna reglugerða efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu um gerðarviðurkenningu vélknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) 2019/543 of 3 April 2019 amending Annex IV to Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council and Annexes I, III and IV to Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council as regards updating the references to and including certain Regulations of the United Nations Economic Commission for Europe on the type-approval of motor vehicles

Skjal nr.
32019R0543
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira