Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt fjarskiptanet
ENSKA
public telecommunications network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu einkum tryggja að gagnsæjar málsmeðferðarreglur gildi um það hvernig rekstraraðili almenns fjarskiptanets og/eða -þjónustu getur komist fyrir það að samþykki notanda liggi ekki fyrir að því er varðar vinnslu staðsetningargagna fyrir hverja línu um sig, þegar um er að ræða fyrirtæki sem bregðast við neyðarsímtölum og eru viðurkennd sem slík í aðildarríkinu.

[en] In particular, Member States should ensure that there are transparent procedures governing the way in which a provider of a public telecommunications network and/or service may override the absence of consent by a user to the processing of location data, on a per-line basis for organisations that deal with emergency calls and are recognised as such by a Member State.

Skilgreining
fjarskiptanet sem notað er, í heild eða að hluta, til að veita þjónustu sem er öllum aðgengileg (31994D0796)
Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2011/750/ESB frá 8. september 2011 um stuðning við neyðarnúmer fyrir ökumenn á vegum (e. eCall) innan alls Evrópusambandsins á rafrænum fjarskiptanetum fyrir flutning á neyðarsímtölum úr ökutækjum á grundvelli 112 (eCalls)

[en] Commission Recommendation 2011/750/EU of 8 September 2011 on support for an EU-wide eCall service in electronic communication networks for the transmission of in-vehicle emergency calls based on 112 (eCalls)

Skjal nr.
32011H0750
Aðalorð
fjarskiptanet - orðflokkur no. kyn hk.