Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slagæðabólguveira í hestum
ENSKA
equine arteritis virus
DANSKA
equin arteritis-virus
SÆNSKA
ekvint arteritvirus
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Um leið uppfylla súrra (Trypanosoma evansi) (3), ebóluveirusjúkdómur (11), berklabróðir (12), japönsk veiruheilabólga (13), Vestur-Nílar hitasótt (14), Q-hitasótt (15), smitandi barkabólga í nautgripum/smitandi skeiðarbólga (16), smitandi slímhúðarpest (17), kampýlóbakterssýking í æxlunarfærum nautgripa (18), fósturlát af völdum hársvipunga (19), smitandi hvítblæði í nautgripum (4), geitakregða (20), lyppudrep (Brucella ovis) (21), sýking af völdum Burkholderia mallei (sníf), sýking af völdum slagæðabólguveiru í hestum, smitandi blóðleysi í hestum, dúrín, smitandi legbólga, heila- og mænubólga í hestum (austur- og vesturstrandar) (22), sýking af völdum Aujeszkys-veikiveiru (23), sýking af völdum PRRS-veikiveiru (24), fuglakregða (Mycoplasma gallisepticum og M. meleagridis) (25), sýking af völdum veira vægrar fuglainflúensu (26), fuglasótt (27), meindýrasmit af völdum Varroa spp. (varróaveiki) (6), meindýrasmit af völdum Aethina tumida (litla býkúpubjallan) (28), býflugnapest, meindýrasmit af völdum Tropilaelaps spp. (28) og sýking af völdum Batrachochytrium salamandrivorans (29) kröfurnar sem mælt er fyrir um í 3. mgr. 5. gr. reglugerðar (ESB) 2016/429.

[en] At the same time, surra (Trypanosoma evansi) (3), Ebola virus disease (11), paratuberculosis (12), Japanese encephalitis (13), West Nile fever (14), Q fever (15), infectious bovine rhinotracheitis/infectious pustular vulvovaginitis (16), bovine viral diarrhoea (17), bovine genital campylobacteriosis (18), trichomonosis (19), enzootic bovine leukosis (4), contagious caprine pleuropneumonia (20), ovine epididymitis (Brucella ovis) (21), infection with Burkholderia mallei (Glanders), infection with equine arteritis virus, equine infectious anaemia, dourine, contagious equine metritis, equine encephalomyelitis (Eastern and Western) (22), infection with Aujeszky''s disease virus (23), infection with porcine reproductive and respiratory syndrome virus (24), avian mycoplasmosis (Mycoplasma gallisepticum and M. meleagridis) (25), infection with low pathogenic avian influenza viruses (26), avian chlamydiosis (27), infestation with Varroa spp. (Varroosis) (6), infestation with Aethina tumida (Small hive beetle) (28), American foulbrood, infestation with Tropilaelaps spp (28) and infection with Batrachochytrium salamandrivorans (29) do fulfil the requirements laid down in Article 5(3) of Regulation (EU) 2016/429. Therefore those diseases should be included in the list set out in Annex II to that Regulation.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1629 frá 25. júlí 2018 um breytingu á skránni yfir sjúkdóma sem sett var fram í II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/1629 of 25 July 2018 amending the list of diseases set out in Annex II to Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32018R1629
Aðalorð
slagæðabólguveira - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira