Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almannaflug
ENSKA
general aviation
DANSKA
almenflyvning
SÆNSKA
allmänflyget
FRANSKA
aviation générale
ÞÝSKA
allgemeine Luftfahrt
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í því skyni að stuðla að sveigjanlegra reglukerfi fyrir almannaflug ætti að breyta 7. mgr. 4. gr. reglugerðar (ESB) nr. 1178/2011 til að gera aðildarríkjunum kleift að heimila flugnemum, sem sitja þjálfunarnámskeið fyrir flugmannsskírteini fyrir létt loftför, að neyta takmarkaðra réttinda án eftirlits að loknum tilteknum áfangaskiptum þjálfunaráföngum, að teknu tilliti til umfangs nauðsynlegrar þjálfunar, til að flugmennirnir nái æskilegu hæfnistigi áður en þeir uppfylla allar nauðsynlegar kröfur fyrir útgáfu flugmannsskírteinis fyrir léttar flugvélar, þyrlur, svifflugur eða loftbelgi.
[en] In order to promote more flexible regulatory system for general aviation, Article 4(7) of Regulation (EU) No 1178/2011 should be amended to enable Member States to authorise student pilots who follow a LAPL training course to exercise limited privileges without supervision on completion of certain training modules, taking into account the extent of training necessary for the intended level of pilot competence to be achieved, before they meet all the requirements necessary for the issuance of a LAPL for aeroplanes, helicopters, sailplanes or balloons.
Skilgreining
[en] 1) ´Any scheduled or unscheduled flight activity not offered or available to the general public.´
2) ´General Aviation Operation is an aircraft operation other than a commercial air transport operation or aerial work operation.´ (IATE)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/430 frá 18. mars 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar að neyta takmarkaðra réttinda án eftirlits áður en flugmannsskírteini fyrir létt loftför er gefið út
[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/430 of 18 March 2019 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards the exercise of limited privileges without supervision before the issuance of a light aircraft pilot licence
Skjal nr.
32019R0430
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
GA