Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eintak á aðgengilegu formi
ENSKA
accessible format copy
DANSKA
væntanlegt
SÆNSKA
exemplar i tillgängligt format
FRANSKA
exemplaire en format accessible
ÞÝSKA
Vervielfältigungsstück in einem barrierefreien Format
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] ,eintak á aðgengilegu formi: eintak verks eða annars efnis, gert með sérstökum hætti eða á formi sem veitir rétthafa þjónustu aðgengi að verkinu eða efninu, þ.m.t. til að viðkomandi hafi jafn greiðan og þægilegan aðgang að verkinu og einstaklingur sem ekki glímir við neina þá skerðingu eða fötlun sem um getur í 2. lið, ´
[en] accessible format copy means a copy of a work or other subject matter in an alternative manner or form that gives a beneficiary person access to the work or other subject matter, including allowing such person to have access as feasibly and comfortably as a person without any of the impairments or disabilities referred to in point 2;
Skilgreining
Sjá dæmi.
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1564 frá 13. september 2017 um tiltekna leyfilega notkun á tilteknum verkum og öðru efni sem er verndað af höfundarrétti og skyldum réttindum í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu
[en] Directive (EU) 2017/1564 of the European Parliament and of the Council of 13 September 2017 on certain permitted uses of certain works and other subject matter protected by copyright and related rights for the benefit of persons who are blind, visually impaired or otherwise print-disabled and amending Directive 2001/29/EC on the harmonisation of certain aspects of copyright and related rights in the information society
Skjal nr.
32017L1564
Aðalorð
eintak - orðflokkur no. kyn hk.