Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafbók
ENSKA
e-book
DANSKA
e-bog
SÆNSKA
e-bok
FRANSKA
livre électronique
ÞÝSKA
E-Büch
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þessari tilskipun er því ætlað að bæta framboð á bókum, m.a. rafbókum, fréttablöðum, dagblöðum, tímaritum og annars konar rituðu efni, táknun, þ.m.t. nótnablöðum, og öðru prentuðu efni, einnig á hljóðformi, hvort heldur er stafrænt eða hliðrænt, á Netinu eða utan þess, á formi sem gerir þessi verk og annað efni aðgengilegt þessum einstaklingum í nokkurn veginn sama mæli og einstaklingum án slíkrar skerðingar eða fötlunar.

[en] This Directive therefore aims to improve the availability of books, including e-books, journals, newspapers, magazines and other kinds of writing, notation, including sheet music, and other printed material, including in audio form, whether digital or analogue, online or offline, in formats that make those works and other subject matter accessible to those persons to substantially the same degree as to persons without such impairment or disability.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1564 frá 13. september 2017 um tiltekna leyfilega notkun á tilteknum verkum og öðru efni sem er verndað af höfundarrétti og skyldum réttindum í þágu blindra, sjónskertra eða þeirra sem glíma við aðra prentleturshömlun og um breytingu á tilskipun 2001/29/EB um samræmingu tiltekinna þátta höfundaréttar og skyldra réttinda í upplýsingasamfélaginu

[en] Directive (EU) 2017/1564 of the European Parliament and of the Council of 13 September 2017 on certain permitted uses of certain works and other subject matter protected by copyright and related rights for the benefit of persons who are blind, visually impaired or otherwise print-disabled and amending Directive 2001/29/EC on the harmonisation of certain aspects of copyright and related rights in the information society

Skjal nr.
32017L1564
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.