Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landfræðilegar takmarkanir á netumferð
ENSKA
geo-blocking
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Einkaaðilar geta grafið undan slíku afnámi með því að koma á tálmunum sem eru í ósamræmi við frelsi innri markaðarins. Það gerist þegar seljendur með starfsemi í einu aðildarríki hindra eða takmarka aðgengi viðskiptavina frá öðrum aðildarríkjum, sem óska eftir að eiga viðskipti yfir landamæri, að netskilflötum sínum, s.s. vefsetrum og smáforritum (starfshættir sem eru þekktir sem landfræðilegar takmarkanir á netumferð (e. geo-blocking)).


[en] Such abolition can be undermined by private parties putting in place obstacles inconsistent with internal market freedoms. That occurs where traders operating in one Member State block or limit access to their online interfaces, such as websites and apps, by customers from other Member States wishing to engage in cross-border transactions (a practice known as geo-blocking).


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/302 frá 28. febrúar 2018 um ráðstafanir gegn óréttmætum landfræðilegum takmörkunum á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert þjóðerni viðskiptavinar er, hvar hann er búsettur eða hvar hann hefur staðfestu á innri markaðnum og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 2006/2004 og (ESB) 2017/2394 og tilskipun 2009/22/EB


[en] Regulation (EU) 2018/302 of the European Parliament and of the Council of 28 February 2018 on addressing unjustified geo-blocking and other forms of discrimination based on customers'' nationality, place of residence or place of establishment within the internal market and amending Regulations (EC) No 2006/2004 and (EU) 2017/2394 and Directive 2009/22/EC


Skjal nr.
32018R0302
Aðalorð
takmörkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira