Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegöxl
ENSKA
hard shoulder
DANSKA
nødspor
SÆNSKA
hård vägren, uppställningsfält
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til vegagrunnvirkja telst eftirfarandi ... slitlag, þ.m.t. bindilag, kantsteinar, miðeyjar, vatnsrásir og aðrar frárennslislagnir, vegaxlir og önnur stæði þar sem leggja má óökufærum ökutækjum, útskot og áningarstaðir við vegi (vegir fyrir aðkomuleiðir og bílastæði og umferðarmerki), bifreiðastæði í þéttbýli á svæðum sem eru í eigu hins opinbera, allur gróður og annar frágangur, öryggisbúnaður o.s.frv.

[en] Road infrastructure consists of the following items ... pavement courses, including waterproofing, verges, central reserve, gullies and other drainage facilities, hard shoulders and other emergency stopping areas, lay-bys and parking places on the open road (roads for access and parking and traffic signs), car parks in built-up areas on publicly owned land, planting and landscaping, safety installations, etc.

Skilgreining
[en] hardened strip alongside a motorway for stopping on in an emergency (IATE, transport policy, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 851/2006 frá 9. júní 2006 um hvaða atriði skuli talin fram undir einstökum liðum á eyðublöðum fyrir bókhaldsyfirlit í I. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1108/70

[en] Commission Regulation (EC) No 851/2006 of 9 June 2006 specifying the items to be included under the various headings in the forms of accounts shown in Annex I to Council Regulation (EEC) No 1108/70

Skjal nr.
32006R0851
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
shoulder
emergency stopping lane

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira