Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafnargjald
ENSKA
port charge
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í orðsendingu sinni frá 3. október 2012 sem ber titilinn Lög um innri markað II Vinnum saman í þágu hagvaxtar vakti framkvæmdastjórnin máls á því að til að gera sjóflutninga eftirsóknarverðari verði hafnarþjónusta að vera aðgengileg, skilvirk og áreiðanleg og að nauðsynlegt sé að leysa álitamál er varða gagnsæi opinberrar fjármögnunar og hafnargjalda sem og einföldun stjórnsýslu í höfnum, og endurskoða takmarkanir á þjónustustarfsemi í höfnum.

[en] In its communication of 3 October 2012 entitled Single Market Act II Together for new growth, the Commission recalled that the attractiveness of maritime transport is dependent on the availability, efficiency and reliability of port services and the necessity of addressing questions regarding the transparency of public funding and port charges, as well as administrative simplification efforts in ports, and of reviewing restrictions on the provision of services at ports.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/352 frá 15. febrúar 2017 um að setja ramma um veitingu hafnarþjónustu og um sameiginlegar reglur um gagnsæi í fjármálum fyrir hafnir

[en] Regulation (EU) 2017/352 of the European Parliament and of the Council of 15 February 2017 establishing a framework for the provision of port services and common rules on the financial transparency of ports

Skjal nr.
32017R0352
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.