Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
steinaldinabrennivín
ENSKA
stone fruit spirit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mælt er fyrir um hámarksinnihald blásýru í steinaldinbrennivíni og ávaxtahratsbrennivíni úr steinaldinum í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008. Í þeirri reglugerð er mælt fyrir um að hámarksinnihald blásýru í steinaldinbrennivíni og ávaxtahratsbrennivíni úr steinaldinum eigi að vera 7 g á hektólítra af 100% vínanda miðað við rúmmál (70 mg/l).

[en] Maximum contents of hydrocyanic acid in stone fruit spirits and stone fruit marc spirits have been laid down in Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council. This Regulation stipulates that the maximum hydrocyanic acid content in stone fruit spirits and stone fruit marc spirits shall be 7 grams per hectolitre of 100 % vol. alcohol (70 mg/l).

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/22 frá 7. janúar 2016 um að fyrirbyggja og minnka etýlkarbamatmengun í steinaldinbrennivíni og ávaxtahratsbrennivíni úr steinaldinum og um niðurfellingu á tilmælum 2010/133/ESB

[en] Commission Recommendation (EU) 2016/22 of 7 January 2016 on the prevention and reduction of ethyl carbamate contamination in stone fruit spirits and stone fruit marc spirits, repealing Recommendation 2010/133/EU

Skjal nr.
32016H0022
Athugasemd
Í dæminu er rithátturinn ,steinaldinbrennnivín´, en þar eð fyrri liður orðsins er samsettur (steinaldin-) þarf hann að vera í eignarfalli, þ.e. steinaldinabrennivín (eða steinaldinsbrennivín, sem er líklega síðra því fár gerir brennnivín af einu steinaldini).
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira