Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sanngjörn meðferð þar sem jafnræðis er gætt
ENSKA
fair and equitable treatment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríkisstjórn Lýðveldisins Tyrklands og ríkisstjórn Íslands, hér á eftir nefndar samningsaðilar,
...
sem eru því sammála að sanngjörn meðferð, þar sem jafnræðis er gætt, sé æskileg til þess að viðhalda traustri umgjörð um fjárfestingar og muni leggja fram sinn skerf til þess að hámarka árangursríka nýtingu efnahagslegs auðs og bæta lífskjör og ...

[en] The Government of the Republic of Turkey and the Government of Iceland, hereinafter referred to as the Contracting Parties.
...
Agreeing that fair and equitable treatment of investments is desirable in order to maintain a stable framework for investment and will contribute to maximizing effective utilization of economic resources and improve living standards; and

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS TYRKLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS UM GAGNKVÆMA EFLINGU OG VERND FJÁRFESTINGA

[en] AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF THE REPUBLIC OF TURKEY AND THE GOVERNMENT OF ICELAND CONCERNING THE RECIPROCAL PROMOTION AND PROTECTION OF INVESTMENTS

Skjal nr.
UÞM2015020012
Aðalorð
meðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira