Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökukennari
ENSKA
driving instructor
DANSKA
kørelærer
SÆNSKA
trafiklärare
ÞÝSKA
Fahrlehrer
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Að því er varðar f-lið þessarar málsgreinar skal þessi tilskipun ekki gilda um einstakling sem óskar eftir því að fá ökuskírteini eða starfshæfnisvottorð, í samræmi við 6. gr. og 1. mgr. 8. gr., ef þessi einstaklingur gengst undir viðbótarökuþjálfun samtímis námi á vinnustað þar sem hann nýtur leiðsagnar annars einstaklings með starfshæfnisvottorð eða ökukennara, í ökutækjaflokknum sem notaður er í þeim tilgangi sem settur er fram í þeim lið.

[en] With regard to point (f) of this paragraph, this Directive shall not apply to any person wishing to obtain a driving licence or a CPC, in accordance with Article 6 and Article 8(1), when that person is undergoing additional driving training during work-based learning, where that person is accompanied by another person certified by a CPC, or a driving instructor, for the category of vehicle used for the purpose set out in that point.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Directive (EU) 2018/645 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 amending Directive 2003/59/EC on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers and Directive 2006/126/EC on driving licences

Skjal nr.
32018L0645
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira