Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnuskírteini ökumanns
ENSKA
driver qualification card
DANSKA
chaufføruddannelsesbevis
SÆNSKA
yrkeskompetensbevis
FRANSKA
carte de qualification d´un conducteur
ÞÝSKA
Fahrerqualifizierungsnachweis
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til að koma í veg fyrir að mismunandi aðferðir í aðildarríkjunum torveldi gagnkvæma viðurkenningu og takmarki rétt ökumanna til að gangast undir reglubundna þjálfun í aðildarríkinu sem þeir vinna í ætti, ef ekki er hægt að skrá þjálfun, sem lokið er, á ökuskírteinið, að krefja yfirvöld í aðildarríkjunum um að gefa út atvinnuskírteini ökumanns samkvæmt stöðluðu fyrirmyndunum, sem mælt er fyrir um, sem mun tryggja gagnkvæma viðurkenningu fyrir alla ökumenn sem uppfylla kröfur tilskipunar 2003/59/EB.

[en] To prevent differing practices between Member States from impeding mutual recognition and restricting the right of drivers to undergo the periodic training in the Member State where they work, Member State authorities should be required, if completed training cannot be marked on the driving licence, to issue a driver qualification card, in the form prescribed by the standard models, that will ensure mutual recognition for every driver who fulfils the requirements of Directive 2003/59/EC.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini

[en] Directive (EU) 2018/645 of the European Parliament and of the Council of 18 April 2018 amending Directive 2003/59/EC on the initial qualification and periodic training of drivers of certain road vehicles for the carriage of goods or passengers and Directive 2006/126/EC on driving licences

Skjal nr.
32018L0645
Aðalorð
atvinnuskírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira