Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörpunartafla
ENSKA
mapping table
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Með því að birta landsbundnar vörpunartöflur sínar og deila þeim með öðrum aðildarríkjum og framkvæmdastjórninni leggja aðildarríkin sitt af mörkum til þróunar og endurbóta á evrópska flokkunarkerfinu og á þjónustu og verkfærum sem EURES-netið leggur til, s.s. reikniritum fyrir leitar- og pörunarvélar.

[en] By publishing and sharing their national mapping tables with other Member States and the Commission the Member States will contribute to the development and improvement of the European classification and services and tools provided by EURES such as the algorithms for search and matching engines.

Skilgreining
[is] tölvulesanlegar samsvörunartöflur sem sýna hvernig hugtök í einu flokkunarkerfi tengjast einu eða fleiri hugtökum í öðru flokkunarkerfi (32018D1021)

[en] machine-readable correspondence tables that express how concepts in one classification relate to one or more concepts in another classification

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1021 frá 18. júlí 2018 um samþykkt nauðsynlegra tæknistaðla og sniða til að starfrækja sjálfvirka pörun í gegnum sameiginlega upplýsingatækniverkvanginn með aðstoð evrópska flokkunarkerfisins og samvirkni milli landsbundinna kerfa og evrópska flokkunarkerfisins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/1021 of 18 July 2018 on the adoption of technical standards and formats necessary for the operation of the automated matching through the common IT platform using the European classification and the interoperability between national systems and the European classification

Skjal nr.
32018D1021
Athugasemd
[en] Mapping tables are used for automatic transcoding of information for the purpose of automated matching through the common IT platform;

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira