Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Refsivörslusamvinnustofnun Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Agency for Criminal Justice Cooperation
Samheiti
Refsivörslusamvinnustofnunin
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1727 frá 14. nóvember 2018 um Refsivörslusamvinnustofnun Evrópusambandsins (Refsivörslusamvinnustofnunina (Eurojust)) sem kemur í stað og fellir úr gildi ákvörðun ráðsins 2002/187/DIM
[en] Regulation (EU) 2018/1727 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 on the European Union Agency for Criminal Justice Cooperation (Eurojust), and replacing and repealing Council Decision 2002/187/JHA
Skjal nr.
32018R1862
Athugasemd
Formlegt heiti stofnunarinnar, sem áður hét European Union''s Judicial Cooperation Unit (Eurojust) breytist, skv. reglugerð 32018R1727, í European Union Agency for Criminal Justice Cooperation (Eurojust). Formlegt íslenskt heiti stofnunarinnar (sem áður hét Evrópska réttaraðstoðin) verður Refsivörslusamvinnustofnun Evrópusambandsins.
ENSKA annar ritháttur
Eurojust